none

Stofnun

Einkahlutafélagið Þýðingarstofan í Reykjavík var stofnað árið 2000 af tveimur starfandi þýðendum og veitir stofan alhliða tungumálaþjónustu einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum í alþjóðasamskiptum.

Þekking og hæfni

Þjónusta Þýðingastofunnar byggir á háskólanámi í tungumálum og víðtækri áratuga reynslu. Auk þekkingar og reynslu er beitt nútíma hugbúnaði og samskiptatækni til að vinna og senda texta. Trados þýðingahugbúnaðurinn sem stofan notar er sá útbreiddasti sinnar tegundar, en hann auðveldar samræmingu og eykur afköst.

Jafnvægi

Fagleg sérfræðiþekking ásamt skynsamlegri nýtingu tækninnar eru forsendur gæðaþjónustu og ánægðra viðskiptavina.